Safnfólkið smíðar dúfnapall

Safnfólkið smíðar dúfnapall Starfsmenn Síldarminjasafnsins er að ljúka við smíði á palli framan við Ásgeirsskemmu þar sem fólk getur gefið dúfunum sem

Fréttir

Safnfólkið smíðar dúfnapall

Örlygur Kristfinnsson og Katrín Elva Ásgeirsdóttir
Örlygur Kristfinnsson og Katrín Elva Ásgeirsdóttir
Starfsmenn Síldarminjasafnsins er að ljúka við smíði á palli framan við Ásgeirsskemmu þar sem fólk getur gefið dúfunum sem hafa aðsetur í húsinu. Það eru nokkur ár síðan aðstaða var útbúin þar í framhaldi af niðurrifi á bryggjuskúr sem þær héldu til í.

Í gegnum tíðina hefur fólk komið með börnin og gefið dúfum brauð og haft gaman af. Hvatt er til að dúfunum verði framvegis gefið á pallinum.



Katrín Elva Ásgeirsdóttir









Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst