Reiðnámskeið Gnýfara
sksiglo.is | Almennt | 26.07.2012 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 145 | Athugasemdir ( )
Fyrirhugað er að halda reiðnámskeið í Ólafsfirði sem hefjast mun
þann 07. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður fyrir börn og
unglinga frá fimm ára aldri og stendur í viku til tíu daga.
Æskulýðsnefnd Gnýfara.
Athugasemdir