Reiðnámskeið Gnýfara

Reiðnámskeið Gnýfara Fyrirhugað er að halda  reiðnámskeið í Ólafsfirði sem hefjast mun þann 07. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður

Fréttir

Reiðnámskeið Gnýfara

Fyrirhugað er að halda  reiðnámskeið í Ólafsfirði sem hefjast mun þann 07. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður fyrir börn og unglinga frá fimm ára aldri og stendur í viku til tíu daga.

Leiðbeinandi verður Herdís Erlendsdóttir. Námskeiðsgjald er kr. 15.000. Skráning hjá Kristínu Andrésdóttur í s. 866-2115 og Guðrúnu Þorvaldsdóttur í s. 690-9692. Þær veita jafnframt nánari upplýsingar um námskeiðið. Skráningu lýkur 30. júlí.

Æskulýðsnefnd Gnýfara.

 





Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst