Selur í sólbađi

Selur í sólbađi Fátítt er ađ sjá seli liggja í sólargćtunni á Siglufirđi og má ţví segja ađ ţeir séu sjaldséđir hvítir hrafnar. Sigló fékk ábendingu um ađ

Fréttir

Selur í sólbađi

http://visindavefur.hi.is/myndir/selur_230403.jpg
http://visindavefur.hi.is/myndir/selur_230403.jpg

Fátítt er að sjá seli liggja í sólargætunni á Siglufirði og má því segja að þeir séu sjaldséðir hvítir hrafnar. Sigló fékk ábendingu um að einn slíkur spóki sig nú í sólinni á klakanum inná firði og hafi legið þar dágóðan tíma.

Hér er athyglisverð staðreynd um seli fengin af vísindavefnum.
Til eru tvær ættir sela, eiginlegir selir (Phocidae) og eyrnaselir (Otariidae). Eyrnaselir greinast í tvær undirættir, loðseli (Arctocephalinae) og sæljón (Otariinae). Af eiginlegum selum eru þekktar 19 tegundir en 16 tegundir tilheyra eyrnaselum. Alls eru tegundir núlifandi sela því 35.


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst