Síðara slitlagið á Skarðsveg
sksiglo.is | Almennt | 09.09.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 547 | Athugasemdir ( )
Það viðrar ekki vel á framkvæmdir við síðara slitlagið á Skarðsveg upp að Skíðasvæði. Verktakar voru rétt byrjaðir þegar fór að rigna. Það er með ólíkindum hvað menn eru óheppnir eins og veðurblíðan er búin að vera í sumar.
Haustrigningar geta verið þrálátar og meðan er lítið hægt að gera í svona framkvæmdum.



Texti og myndir: GJS
Haustrigningar geta verið þrálátar og meðan er lítið hægt að gera í svona framkvæmdum.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir