Síðara slitlagið á Skarðsveg

Síðara slitlagið á Skarðsveg Það viðrar ekki vel á framkvæmdir við síðara slitlagið á Skarðsveg upp að Skíðasvæði. Verktakar voru rétt byrjaðir þegar fór

Fréttir

Síðara slitlagið á Skarðsveg

Það viðrar ekki vel á framkvæmdir við síðara slitlagið á Skarðsveg upp að Skíðasvæði. Verktakar voru rétt byrjaðir þegar fór að rigna. Það er með ólíkindum hvað menn eru óheppnir eins og veðurblíðan er búin að vera í sumar.

Haustrigningar geta verið þrálátar og meðan er lítið hægt að gera í svona framkvæmdum.







Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst