Sigló-systur halda saumaklúbb á Sigló!

Sigló-systur halda saumaklúbb á Sigló! Þvílík gleði og gaman um helgina enda 10 hressar siglfirskar konur á ferð. Laugardagskvöld á Hannesi Boy -

Fréttir

Sigló-systur halda saumaklúbb á Sigló!

Sigló-systur
Sigló-systur
Þvílík gleði og gaman um helgina enda 10 hressar siglfirskar konur á ferð. Laugardagskvöld á Hannesi Boy - frábær matur og þjónustan 5 * Rauðku salsaball, það getur ekki verið betra - spjall og gleði á Laugarveginum.

Skilaboð til siglfiskra saumaklúbba um allt land. Þetta er frábær og flott helgi sem gleður og gefur góðar minningar.



Standandi frá vinstri: Kristbjörg Eðvaldsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Júlíana Sigurðardóttir, Sólveig Steingrímsdóttir, Árdís Þórðardóttir, Soffía Daníelsdóttir, Jóhanna Ragnarsdóttir, Dagný Jónasdóttir. Sitjandi frá vinstri: Edda Benediktsdóttir og Þórdís Pétursdóttir

Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

06.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst