Sigló-systur halda saumaklúbb á Sigló!
sksiglo.is | Almennt | 04.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1119 | Athugasemdir ( )
Þvílík gleði og gaman um helgina enda 10 hressar siglfirskar konur á ferð. Laugardagskvöld á Hannesi Boy - frábær matur og þjónustan 5 * Rauðku salsaball, það getur ekki verið betra - spjall og gleði á Laugarveginum.
Standandi frá vinstri: Kristbjörg Eðvaldsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Júlíana Sigurðardóttir, Sólveig Steingrímsdóttir, Árdís Þórðardóttir, Soffía Daníelsdóttir, Jóhanna Ragnarsdóttir, Dagný Jónasdóttir. Sitjandi frá vinstri: Edda Benediktsdóttir og Þórdís Pétursdóttir
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir