Siglufjarðarskarð opnað umferð nk. laugardag

Siglufjarðarskarð opnað umferð nk. laugardag Eins og sagt var í frétt hér fyrr í vikunni að búið væri að moka Siglufjarðarskarð. Þá skal þess getið að

Fréttir

Siglufjarðarskarð opnað umferð nk. laugardag

Eins og sagt var í frétt hér fyrr í vikunni að búið væri að moka Siglufjarðarskarð. Þá skal þess getið að umferð verður ekki hleyft á veginn fyrr en nk. laugardag.

Þessi frétt barst frá eftirlitsmönnum.

Texti og mynd: GJS



Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst