Siglufjarðarskarð opnað umferð nk. laugardag
sksiglo.is | Almennt | 25.07.2012 | 05:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 232 | Athugasemdir ( )
Eins og sagt var í frétt hér fyrr í vikunni að búið væri að moka Siglufjarðarskarð. Þá skal þess getið að umferð verður ekki hleyft á veginn fyrr en nk. laugardag.
Þessi frétt barst frá eftirlitsmönnum.
Texti og mynd: GJS
Þessi frétt barst frá eftirlitsmönnum.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir