Sigurbjörgin færð til hafnar í Noregi.
rammi.is | Almennt | 10.02.2011 | 08:00 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 500 | Athugasemdir ( )
Norska strandgæslan færði Sigurbjörgu ÓF- 1 sem er á veiðum í Barenthafi til hafnar í Hammerfest í Noregi í fyrrakvöld vegna bókhaldsbrots.
Málinu var lokið með greiðslu sektar og hélt skipið aftur á veiðar í gærdag.
Athugasemdir