Sigurbjörgin færð til hafnar í Noregi.

Sigurbjörgin færð til hafnar í Noregi. Norska strandgæslan færði Sigurbjörgu ÓF- 1 sem er á veiðum í Barenthafi til hafnar í Hammerfest í Noregi í

Fréttir

Sigurbjörgin færð til hafnar í Noregi.

Sigurbjörg ÓF 1 á veiðum í Barentshafi. Mynd; Brynjar Arnarson
Sigurbjörg ÓF 1 á veiðum í Barentshafi. Mynd; Brynjar Arnarson

Norska strandgæslan færði Sigurbjörgu ÓF- 1 sem er á veiðum í Barenthafi til hafnar í Hammerfest í Noregi í fyrrakvöld vegna bókhaldsbrots.


Málinu var lokið með greiðslu sektar og hélt skipið aftur á veiðar í gærdag.


Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst