Síldardagar og sjóstangveiðimót
sksiglo.is | Almennt | 26.07.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 396 | Athugasemdir ( )
Síldardagar hefjast í dag fimmtudag 26. júlí með upplestri í Ljóðasetrinu kl. 16.00. Í kvöld setning á Sjóstangveiðimóti í Allanum kl. 20:00.
Síldarævintýrið tekur formlega við með Kertamessu í Siglufjarðarkirkju kl. 20:00 fimmtudaginn 2. ágúst. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina.


Vegleg dagskrá er að finna hér: http://fm.trolli.is/
Síldarævintýrið tekur formlega við með Kertamessu í Siglufjarðarkirkju kl. 20:00 fimmtudaginn 2. ágúst. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina.


Vegleg dagskrá er að finna hér: http://fm.trolli.is/
Athugasemdir