Síldardagar og sjóstangveiđimót

Síldardagar og sjóstangveiđimót Síldardagar hefjast í dag fimmtudag 26. júlí međ upplestri í Ljóđasetrinu kl. 16.00. Í kvöld setning á Sjóstangveiđimóti í

Fréttir

Síldardagar og sjóstangveiđimót

Síldardagar hefjast í dag fimmtudag 26. júlí međ upplestri í Ljóđasetrinu kl. 16.00. Í kvöld setning á Sjóstangveiđimóti í Allanum kl. 20:00.

Síldarćvintýriđ tekur formlega viđ međ Kertamessu í Siglufjarđarkirkju kl. 20:00 fimmtudaginn 2. ágúst. Ţorvaldur Halldórsson sér um tónlistina.





Vegleg dagskrá er ađ finna hér: http://fm.trolli.is/

Athugasemdir

17.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst