Sissa og dáđadrengirnir í Dótakassanum

Sissa og dáđadrengirnir í Dótakassanum Eins og oft áđur kom ég viđ í Dótakassanum einn góđviđrisdag í vikunni. Ţar var líf og fjör eins og vanalega,

Fréttir

Sissa og dáđadrengirnir í Dótakassanum

Eins og oft áður kom ég við í Dótakassanum einn góðviðrisdag í vikunni.
 
Þar var líf og fjör eins og vanalega, sögur og skemmtilegheit flugu á milli manna og engin lognmolla var við kaffiborðið þann daginn.
 
Á meðan Sissa hans Gunna Júll var að fúga eftir flísalögn sem hún lagði niður daginn áður þá sátu drengirnir við kaffiborðið og sögðu henni alveg listavel til. Þeir voru óhræddir við að miðla af þekkingu sinni úr reynslubankanum þannig að það er óhætt að segja að Sissa hafi lært alveg heilan helling af þessu.
 
Glæsilega gert hjá Sissu og dáðadrengjunum í Dótakassanum.
 
sissaHér er Sissa að fúga. Þetta er bara ansi hreint flott hjá henni.
 
sissaHér sátu þeir svo og sögðu henni til strákarnir og voru alls ekki feimnir við að koma með faglegar ráðleggingar fyrir Sissu.

Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst