Skatan fyllir vitin
sksiglo.is | Almennt | 22.12.2013 | 22:45 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 314 | Athugasemdir ( )
Hjá mörgum er skatan stór liður í aðdraganda jólanna, fyllir hún vitin af sínum sérstaka ilm og minnir á góða tíma og komu jólanna. Sumir eru þó ekki jafn sáttir við lyktina heima hjá sér og er því gott að geta brugðið sér af bæ og snætt hana á nærtækum veitingastöðum. Á Sigló verður hún í boði á Hannes Boy, á Torginu og í Allanum.
Athugasemdir