Skatan fyllir vitin

Skatan fyllir vitin Hjá mörgum er skatan stór liđur í ađdraganda jólanna, fyllir hún vitin af sínum sérstaka ilm og minnir á góđa tíma og komu jólanna.

Fréttir

Skatan fyllir vitin

Hjá mörgum er skatan stór liður í aðdraganda jólanna, fyllir hún vitin af sínum sérstaka ilm og minnir á góða tíma og komu jólanna. Sumir eru þó ekki jafn sáttir við lyktina heima hjá sér og er því gott að geta brugðið sér af bæ og snætt hana á nærtækum veitingastöðum. Á Sigló verður hún í boði á Hannes Boy, á Torginu og í Allanum.


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst