Opnun á skíðasvæðinu á Siglufirði frestað

Opnun á skíðasvæðinu á Siglufirði frestað Það er ekki hægt að opna skíðasvæðið á Siglufirði eins og til stóð um helgina. Það er of lítill sjór á

Fréttir

Opnun á skíðasvæðinu á Siglufirði frestað

Skíðasvæðið á Siglufirði
Skíðasvæðið á Siglufirði
Það er ekki hægt að opna skíðasvæðið á Siglufirði eins og til stóð um helgina. Það er of lítill sjór á neðstasvæðinu og T-lyftusvæði og er töluvert að grjóti sem stendur upp úr víða, öryggið á oddinn.

Tökum stöðuna eftir helgina.

Texti: Siglfirsku Alparnir
Mynd: GJS


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst