Opnun á skíðasvæðinu á Siglufirði frestað
sksiglo.is | Almennt | 10.11.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 397 | Athugasemdir ( )
Það er ekki hægt að opna skíðasvæðið á Siglufirði eins og til stóð um helgina. Það er of lítill sjór
á neðstasvæðinu og T-lyftusvæði og er töluvert að grjóti sem stendur upp úr víða, öryggið á
oddinn.
Tökum stöðuna eftir helgina.
Texti: Siglfirsku Alparnir
Mynd: GJS
Tökum stöðuna eftir helgina.
Texti: Siglfirsku Alparnir
Mynd: GJS
Athugasemdir