Skíðadagur í Skarðinu

Skíðadagur í Skarðinu Mikið fjör var í Skarðinu í dag þegar fyrstu þrír bekkir Grunnskóla Fjallabyggðar í Siglufirði komu og léku sér á skíðum.

Fréttir

Skíðadagur í Skarðinu

Skíðað í skarðinu
Skíðað í skarðinu

Mikið fjör var í Skarðinu í dag þegar fyrstu fjórir bekkir Grunnskóla Fjallabyggðar úr Siglufirði komu og léku sér á skíðum. 

Að sögn Egils voru allt að 50 krakkar í fjallinu ásamt 10 kennurum og foreldrum en þar virtust allir skemmta sér konunglega bæði ungir sem aldnir. Krakkarnir sem mættu klukkan 10 í morgun skíðuðu eins og meistarar í hátt í tvær klukkustundir og eiga örugglega eftir að sofa ljúft í nótt eftir átök dagsins. Ætli foreldrarnir verði ekki þakklátir fyrir það. 

Skíðað í skarðinu

Skíðað í skarðinu

Skíðað í skarðinu


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst