Sparisjóður Siglufjarðar bauð upp á grillaðar pylsur fyrir gesti og gangandi síðastliðinn þriðjudag

Sparisjóður Siglufjarðar bauð upp á grillaðar pylsur fyrir gesti og gangandi síðastliðinn þriðjudag Það var sól og brakandi blíða og Gulli Stebbi stökk út

Fréttir

Sparisjóður Siglufjarðar bauð upp á grillaðar pylsur fyrir gesti og gangandi síðastliðinn þriðjudag

 Það var sól og brakandi blíða og Gulli Stebbi stökk út með stóru cameruna og tók slatta af myndefni. 

 
Njótið þess nú að horfa á stemminguna í bænum sem var á Sigló á síðastliðinn þriðjudag. Eins og sést í þessu myndbandi þá voru nokkrir sem fengu sér töluvert meira en eina pylsu en það náðist reyndar bara einn á þetta myndband.
 
Ég fékk mér til dæmis tvíhleypu svona í restina. Tvíhleypa eru 2 pylsur í einu brauði og ég mæli alveg hiklaust með því. 
 


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst