Sparisjóður Siglufjarðar bauð upp á grillaðar pylsur fyrir gesti og gangandi síðastliðinn þriðjudag
sksiglo.is | Almennt | 25.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 460 | Athugasemdir ( )
Það var sól og brakandi blíða og Gulli Stebbi stökk út með stóru cameruna og tók slatta af myndefni.
Njótið þess nú að horfa á stemminguna í bænum sem var
á Sigló á síðastliðinn þriðjudag. Eins og sést í þessu myndbandi þá voru nokkrir sem fengu sér töluvert
meira en eina pylsu en það náðist reyndar bara einn á þetta myndband.
Ég fékk mér til dæmis tvíhleypu svona í restina. Tvíhleypa
eru 2 pylsur í einu brauði og ég mæli alveg hiklaust með því.
Athugasemdir