Stórtónleikar í Hannes Boy café

Stórtónleikar í Hannes Boy café Annađ kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember, flytur Ómar Guđjónsson og hljómsveit hans efni af nýútkomnum disk Ómars, Von í

Fréttir

Stórtónleikar í Hannes Boy café

Annađ kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember, flytur Ómar Guđjónsson og hljómsveit hans efni af nýútkomnum disk Ómars, Von í Óvon, sem er hans ţriđji sólódiskur.

Diskurinn inniheldur 10 frumsamin lög ţar sem tónlistin er blanda af rokk, jazz og poppi međ gítarinn í forgrunni.


Tónleikar sem ţessir eru mikill fengur fyrir íbúa Fjallabyggđar ţví ţađ má segja ađ liđsmenn hljómsveitarinnar teljast allir landsliđsmenn á sín hljóđfćri en hljómsveitina skipa:

Ómar Guđjónsson, gítar

Ingi Björn Ingason, bassi

Helgi Sv. Helgason, trommur

Matthías MD Hemstock, trommur

Sala ađgöngumiđa verđur í anddyri Hannes Boy Café og hefjast tónleikarnir kl. 21:00 og er miđaverđ kr. 1.500 kr.

Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst