Strákagöng í ljóma

Strákagöng í ljóma Hlynur J. Arndal sendi okkur ţessa afar fallegu mynd af Strákagöngum sem hann tók ţann 28. mars síđastliđinn klukkan 20:45. Sýnir hún

Fréttir

Strákagöng í ljóma

Strákagöng í ljóma. Ljósmyndari: Hlynur J. Arndal
Strákagöng í ljóma. Ljósmyndari: Hlynur J. Arndal

Hlynur J. Arndal sendi okkur þessa afar fallegu mynd af Strákagöngum sem hann tók þann 28. mars síðastliðinn klukkan 20:45. Sýnir hún upplýst göngin sem leiða vegfarandann að veröldinni að baki þeirra, veröldina Siglufjörð sem upplýst er af tunglinu á þessu sértaklega falleg kvöldi.

Klikkið á myndina til að sjá hana stærri.


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst