Strákagöng í ljóma
sksiglo.is | Almennt | 14.04.2013 | 14:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 560 | Athugasemdir ( )
Hlynur J. Arndal sendi okkur þessa afar fallegu mynd af Strákagöngum sem hann tók þann 28. mars síðastliðinn klukkan 20:45. Sýnir hún upplýst göngin sem leiða vegfarandann að veröldinni að baki þeirra, veröldina Siglufjörð sem upplýst er af tunglinu á þessu sértaklega falleg kvöldi.
Klikkið á myndina til að sjá hana stærri.
Athugasemdir