Súpufundur AFE og VAXEY á morgun
sksiglo.is | Almennt | 17.04.2013 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 371 | Athugasemdir ( )
Ég ætla bara svona rétt svona að minna ykkur á súpufundinn sem ég var búin að minna ykkur á fyrir svolitlu síðan.
Hann er semsagt á fimmtudaginn í hádeginu á Kaffi Rauðku og þeir splæsa súpu á línuna held ég, og vonandi brauði (og
jafnvel smjöri).
Tékkið á þessu og kíkið við ef þið eruð með einhverja hugmynd í kollinum.
Þetta verður alls ekki leiðinlegt ef þetta verður svipað og síðasti fundur (eða allaveg fannst mér það ekki og mér finnst yfirleitt svona fundir hund-leiðinlegir).
Athugasemdir