Súpufundur AFE og VAXEY á morgun

Súpufundur AFE og VAXEY á morgun Ég ætla bara svona rétt svona að minna ykkur á súpufundinn sem ég var búin að minna ykkur á fyrir svolitlu síðan. Hann

Fréttir

Súpufundur AFE og VAXEY á morgun

Hrólfur (Rebel) Baldursson
Hrólfur (Rebel) Baldursson

Ég ætla bara svona rétt svona að minna ykkur á súpufundinn sem ég var búin að minna ykkur á fyrir svolitlu síðan.
Hann er semsagt á fimmtudaginn í hádeginu á Kaffi Rauðku og þeir splæsa súpu á línuna held ég, og vonandi brauði (og jafnvel smjöri).

Tékkið á þessu og kíkið við ef þið eruð með einhverja hugmynd í kollinum.

Þetta verður alls ekki leiðinlegt ef þetta verður svipað og síðasti fundur (eða allaveg fannst mér það ekki og mér finnst yfirleitt svona fundir hund-leiðinlegir).

Hér er frétt frá fyrri fundi.


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst