Skeljungsstandurinn á Sjávarútvegssýningunni
sksiglo.is | Almennt | 28.09.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 530 | Athugasemdir ( )
Skeljungsstandurinn á Sjávarútvegs-sýningunni hlaut verðlaun
sem besti standur sýningarinnar árið 2011. Gunnar Trausti &
Merkismenn unnu standinn, Jón Þórisson hannaði og Þorsteinn V Pétursson,
sölustjóri fyrirtækjaviðs Skeljungs veitti verðlaununum viðtöku.
Merkismenn og Jón Mínus hafa séð um básinn fyrir Skeljung á Sjávarútvegssýningunni síðan 1990. Árið 2002 vann básinn líka verðlaun sem Besti standurinn og þetta samstarf skilað líka tilnefningum bæði árin 2005 og 2008.



Texti og myndir: Aðsent
Merkismenn og Jón Mínus hafa séð um básinn fyrir Skeljung á Sjávarútvegssýningunni síðan 1990. Árið 2002 vann básinn líka verðlaun sem Besti standurinn og þetta samstarf skilað líka tilnefningum bæði árin 2005 og 2008.



Texti og myndir: Aðsent
Athugasemdir