Skeljungsstandurinn á Sjávarútvegssýningunni

Skeljungsstandurinn á Sjávarútvegssýningunni Skeljungsstandurinn á Sjávarútvegs-sýningunni hlaut verðlaun sem besti standur sýningarinnar árið 2011.

Fréttir

Skeljungsstandurinn á Sjávarútvegssýningunni

Jón Þórisson, Þorsteinn Pétursson og Gunnar Trausti.
Jón Þórisson, Þorsteinn Pétursson og Gunnar Trausti.
Skeljungsstandurinn á Sjávarútvegs-sýningunni hlaut verðlaun sem besti standur sýningarinnar árið 2011. Gunnar Trausti & Merkismenn unnu standinn, Jón Þórisson hannaði og Þorsteinn V Pétursson, sölustjóri fyrirtækjaviðs Skeljungs veitti verðlaununum viðtöku.

Merkismenn og Jón Mínus hafa séð um básinn fyrir Skeljung á Sjávarútvegssýningunni síðan 1990. Árið 2002 vann básinn líka verðlaun sem Besti standurinn og þetta samstarf skilað líka tilnefningum  bæði árin 2005 og 2008.







Texti og myndir: Aðsent




Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst