Tilkynning frá Vegagerðinni vegna viðgerðar á Múlagöngum
sksiglo.is | Almennt | 10.09.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 106 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Múlagöng verða lokuð vegna vinnu við sprengingar næstu þrjár nætur,
þriðjudagskvöld frá kl. 23.00 og til kl. 06.30 á föstudagsmorgun.
Það skal tekið fram að viðbragðsaðilar geta farið um göngin án tafa þó lokun
standi yfir.
Vegagerðin vonar að vegfarendur taki þessu vel og sýni ýtrustu aðgát við akstur í göngunum meðan á þessu stendur.
Kveðja, Sigurður Jónsson
Yfirverkstjóri , Þjónustustöð Akureyri.
Athugasemdir