Tilkynning frá Vegagerðinni vegna viðgerðar á Múlagöngum

Tilkynning frá Vegagerðinni vegna viðgerðar á Múlagöngum Múlagöng verða lokuð vegna vinnu við sprengingar næstu þrjár nætur, þriðjudagskvöld frá kl. 23.00

Fréttir

Tilkynning frá Vegagerðinni vegna viðgerðar á Múlagöngum

Innsent efni.

Múlagöng verða lokuð vegna vinnu við sprengingar næstu þrjár nætur, þriðjudagskvöld frá kl. 23.00 og til kl. 06.30 á föstudagsmorgun. 
Það skal tekið fram að viðbragðsaðilar geta farið um göngin án tafa þó lokun standi yfir.

Vegagerðin vonar að vegfarendur taki þessu vel og sýni ýtrustu aðgát við akstur í göngunum meðan á þessu stendur. 

Kveðja, Sigurður Jónsson 
Yfirverkstjóri , Þjónustustöð Akureyri. 




Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst