Tími til kominn að tengja

Tími til kominn að tengja Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði fóstrar u.þ.b. 126 ljóskrossa sem tengdir voru um helgina.

Fréttir

Tími til kominn að tengja

Gamli kirkjugarðurinn á Siglufirði
Gamli kirkjugarðurinn á Siglufirði

Þeir voru hressir strákarnir í björgunarsveitinni þegar ljósmyndara siglo.is bar að garði um helgina.  Björgunarsveitin fóstrar 126 ljóskrossa, og sér um að tengja þá.  Auk þess getur fólk keypt tengingu á öðrum krossum gegn vægu gjaldi.  Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar verið var að klára að tengja krossana.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir

22.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst