Tími til kominn að tengja
sksiglo.is | Almennt | 11.12.2012 | 06:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 432 | Athugasemdir ( )
Þeir voru hressir strákarnir í björgunarsveitinni þegar ljósmyndara siglo.is bar að garði um helgina. Björgunarsveitin fóstrar 126 ljóskrossa, og sér um að tengja þá. Auk þess getur fólk keypt tengingu á öðrum krossum gegn vægu gjaldi. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar verið var að klára að tengja krossana.
Athugasemdir