Tónleikarnir hjá Tónskóla Fjallabyggðar

Tónleikarnir hjá Tónskóla Fjallabyggðar Miðvikudaginn 13. nóvember voru nemendur í Tónskóla Fjallabyggðar með tónleika í Siglufjarðarkirkju. Að

Fréttir

Tónleikarnir hjá Tónskóla Fjallabyggðar

Miðvikudaginn 13. nóvember voru nemendur í Tónskóla Fjallabyggðar með tónleika í Siglufjarðarkirkju.

 
Að sjálfsögðu stóðu ungir og eldri tónlistarmenn og konur sig frábærlega og sungu hvert öðru betur.
 
Kennararnir í tónskólanum voru tónlistarfólki til halds og trausts og spiluðu einnig undir í einhverjum lögum.
 
Flott tónlistarfólk sem við eigum í Fjallabyggð og glæsilegir tónleikar.
 
tónskóliFjöldi fólks kom til að hlusta á tónleikana
 
tónskóli
 
tónskóli
 
tónskóli
 
tónskóliEinn besti tónmenntakennari sem Siglfirðingar eiga og þó víðar væri leitað, Elías Þorvaldsson.
 

Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst