Tónleikarnir hjá Tónskóla Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 18.11.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 361 | Athugasemdir ( )
Miðvikudaginn 13. nóvember voru nemendur í Tónskóla Fjallabyggðar með tónleika í Siglufjarðarkirkju.
Að sjálfsögðu stóðu ungir og eldri tónlistarmenn og konur sig
frábærlega og sungu hvert öðru betur.
Kennararnir í tónskólanum voru tónlistarfólki til halds og trausts og
spiluðu einnig undir í einhverjum lögum.
Flott tónlistarfólk sem við eigum í Fjallabyggð og glæsilegir
tónleikar.
Fjöldi fólks kom til að hlusta á tónleikana


Einn besti tónmenntakennari sem Siglfirðingar eiga og þó víðar væri leitað, Elías Þorvaldsson.



Athugasemdir