Tónlistargjörningur í Herhúsinu á Siglufirđi

Tónlistargjörningur í Herhúsinu á Siglufirđi Nokkrir gestir létu veđriđ ekki aftra sér frá ţví ađ fara á tónlistargjörninginn í Herhúsinu á

Fréttir

Tónlistargjörningur í Herhúsinu á Siglufirđi

Regina Dürig og Christian Müller
Regina Dürig og Christian Müller

Nokkrir gestir létu veðrið ekki aftra sér frá því að fara á tónlistargjörninginn í Herhúsinu á fimmtudagskvöldið.

Þar fluttu þau Regina Dürig og Christian Müller saman verk sín, hún nokkra texta sem hún hefur unnið að hér undir áhrifum frá umhverfinu og því sem hún hefur upplifað nú í janúar.

Christian lék á móti og með hinu talaða orði snilldarlega á bassaklarínettu.

Með þessum flutningi luku þau veru sinni á Siglufirði.

Áhugasamir geta kynnt sér verk þeirra á bloggsíðunni sem þau hafa haldið úti meðan á dvöl þeirra hefur staðið http://www.butterland.ch/island


Athugasemdir

15.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst