Tvćr Ţorláksmessur
Helga Sigurbjörnsdóttir | Almennt | 23.12.2010 | 06:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 184 | Athugasemdir ( )
Ţorláksmessa er kennd viđ Ţorlák helga sem var Ţórhallsson og fćddur 1133 ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ en dánardagur hans var 23. desember 1193.
Sú Ţorláksmessa sem viđ ţekkjum er 23. desember og miđast viđ dánardag Ţorláks helga Ţórhallssonar. Önnur Ţorláksmessa er hinsvegar á sumrin, nánar tiltekiđ 20. júlí, en ţann dag voru bein hans tekin úr jörđu áriđ 1198, sú Ţorláksmessa var lögtekinn 1237.
Kirkja heilags Ţorláks stóđ í Ţorlákshöfn, sem var og er mikilvćg verstöđ á landinu bláa. Í bókinni sögu daganna segir Árni Björnsson svo frá: “ Ţorláksmessa á vetur varđ lífsseigari en sumarmessan eftir siđaskipti og veldur ţar nálćgđ jóla. Ţá var sođiđ hangikjöt til jólanna, og víđa smakkađ á ţví um leiđ. Almennari var ţó sá siđur ađ hafa fiskmeti, skötu eđa sođinn harđfisk á borđum á Ţorláksmessu. Í upphafi kann ţetta einfaldlega ađ hafa veriđ ómerkilegur hversdagsmatur rétt fyrir stórhátíđina, en í fiskátinu kynni einnig ađ gćta leifa af kaţólskri jólaföstu eđa sérstakri Ţorláksmessuföstu. Á 20. öld hafa Vestfirđingar haldiđ tryggđ viđ kćsta skötu sem Ţorláksmessumat og er sá siđur orđinn almenntur.
Sú Ţorláksmessa sem viđ ţekkjum er 23. desember og miđast viđ dánardag Ţorláks helga Ţórhallssonar. Önnur Ţorláksmessa er hinsvegar á sumrin, nánar tiltekiđ 20. júlí, en ţann dag voru bein hans tekin úr jörđu áriđ 1198, sú Ţorláksmessa var lögtekinn 1237.
Kirkja heilags Ţorláks stóđ í Ţorlákshöfn, sem var og er mikilvćg verstöđ á landinu bláa. Í bókinni sögu daganna segir Árni Björnsson svo frá: “ Ţorláksmessa á vetur varđ lífsseigari en sumarmessan eftir siđaskipti og veldur ţar nálćgđ jóla. Ţá var sođiđ hangikjöt til jólanna, og víđa smakkađ á ţví um leiđ. Almennari var ţó sá siđur ađ hafa fiskmeti, skötu eđa sođinn harđfisk á borđum á Ţorláksmessu. Í upphafi kann ţetta einfaldlega ađ hafa veriđ ómerkilegur hversdagsmatur rétt fyrir stórhátíđina, en í fiskátinu kynni einnig ađ gćta leifa af kaţólskri jólaföstu eđa sérstakri Ţorláksmessuföstu. Á 20. öld hafa Vestfirđingar haldiđ tryggđ viđ kćsta skötu sem Ţorláksmessumat og er sá siđur orđinn almenntur.
Athugasemdir