Tvćr Ţorláksmessur

Tvćr Ţorláksmessur Ţorláksmessa er kennd viđ Ţorlák helga sem var  Ţórhallsson og fćddur 1133 ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ en dánardagur hans var 23.

Fréttir

Tvćr Ţorláksmessur

Ţorláksmessa er kennd viđ Ţorlák helga sem var  Ţórhallsson og fćddur 1133 ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ en dánardagur hans var 23. desember 1193.


Sú Ţorláksmessa sem viđ ţekkjum er 23. desember og miđast viđ dánardag Ţorláks helga Ţórhallssonar.  Önnur Ţorláksmessa er hinsvegar á sumrin, nánar tiltekiđ 20. júlí, en ţann dag voru bein hans tekin úr jörđu áriđ 1198, sú Ţorláksmessa var lögtekinn 1237.

Kirkja heilags Ţorláks stóđ í Ţorlákshöfn, sem var og er mikilvćg verstöđ á landinu bláa. Í bókinni sögu daganna segir Árni Björnsson svo frá: “ Ţorláksmessa á vetur varđ lífsseigari en sumarmessan eftir siđaskipti og veldur ţar nálćgđ jóla.  Ţá var sođiđ hangikjöt til jólanna, og víđa smakkađ á ţví um leiđ.  Almennari var ţó sá siđur ađ hafa fiskmeti, skötu eđa sođinn harđfisk á borđum á Ţorláksmessu.  Í upphafi kann ţetta einfaldlega ađ hafa  veriđ ómerkilegur hversdagsmatur rétt fyrir stórhátíđina, en í fiskátinu kynni einnig ađ gćta leifa af kaţólskri jólaföstu eđa sérstakri Ţorláksmessuföstu.  Á 20. öld hafa Vestfirđingar haldiđ tryggđ viđ kćsta skötu sem Ţorláksmessumat og er sá siđur orđinn almenntur.

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst