Unnið að kappi við gerð Golfvallar
sksiglo.is | Almennt | 11.07.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 573 | Athugasemdir ( )
Eins og komið hefur fram í fréttum á sksigló er verið að vinna að gerð á nýjum Golfvelli í Hólsdal á Siglufirði. Síðan framkvæmdir hófust hafa veðurguðirnir leikið við verktakann.
Samtímis er unnið að lagfæringu á gryfjunum í Hólsdal sem ekki var vanþörf á. Mikill metnaður er lagður í framkvæmdina af starfsmönnum Bás ehf. Hönnuður á verkinu er Edwin Roald og sér hann um framkvæmdina.




Nýr vegur lagður í Skógræktina
Texti og myndir: GJS
Samtímis er unnið að lagfæringu á gryfjunum í Hólsdal sem ekki var vanþörf á. Mikill metnaður er lagður í framkvæmdina af starfsmönnum Bás ehf. Hönnuður á verkinu er Edwin Roald og sér hann um framkvæmdina.
Nýr vegur lagður í Skógræktina
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir