Unnið að kappi við gerð Golfvallar

Unnið að kappi við gerð Golfvallar Eins og komið hefur fram í fréttum á sksigló er verið að vinna að gerð á nýjum Golfvelli í Hólsdal á Siglufirði. Síðan

Fréttir

Unnið að kappi við gerð Golfvallar

Eins og komið hefur fram í fréttum á sksigló er verið að vinna að gerð á nýjum Golfvelli í Hólsdal á Siglufirði. Síðan framkvæmdir hófust hafa veðurguðirnir leikið við verktakann.

Samtímis er unnið að lagfæringu á gryfjunum í Hólsdal sem ekki var vanþörf á. Mikill metnaður er lagður í framkvæmdina af starfsmönnum Bás ehf. Hönnuður á verkinu er Edwin Roald og sér hann um framkvæmdina.









Nýr vegur lagður í Skógræktina

Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst