Úthlutun úr Menningarsjóði Sparisjóðsins
Stofnféið var 15 milljónir. En nú eru í sjóðnum 25 milljónir.
Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til hvers konar menningar-og líknarmála á Siglufirði. Þrír einstaklingar skipa stjórn. Einn er fulltrúi Sparisjóðsins, sem valin er af stjórn á hverjum tíma og er hann jafnframt formaður stjórnar. Annar er valin af bæjarstjórn, sá þriðji valin af sóknarnefnd Siglufjarðarkirkju.
Árlegar tekjur sjóðsins eru auk vaxta og verðbóta, framlög sem aðalfundur sparisjóðsins kann að ákveða honum hverju sinni, og önnur framlög sem berast kunna.
Úthlutun styrkja fór fram í Allanum fimmtudaginn 5. maí kl. 20:00
Eftirtaldir fengu styrki:
Siglfirðingur.is | Rekstur | 50.000 |
Hrönn Einarsdóttir | Ljósmyndasýning | 50.000 |
Jóna Guðný Jónsdóttir | Steinaflatir | 50.000 |
Fríða Gylfadóttir | Frágangur á trefli | 50.000 |
Elías Þorvaldsson | Útsetning á kórlögum í tölvutæku formi | 50.000 |
Gospelkór | Námskeiðskostnaður | 50.000 |
Siglufjarðarkirkja | Efniskaup vegna barnastarfs kirkjunnar | 50.000 |
Arnfinna Björnsdóttir | Sýning á vinnustofu | 50.000 |
Vorboðakórinn, kór eldri borgara | Rekstrarstyrkur | 50.000 |
Hljómsveitin heldri menn | Útgáfa á disk | 50.000 |
Systrafélag Siglufjarðarkirkju | Endurbætur á safnaðarheimili | 50.000 |
Sjálfsbjörg | Rekstur vinnustofu | 50.000 |
Karlakór Siglufjarðar | Rekstur | 50.000 |
Lára Stefánsdóttir | Ljósmyndasýnng í Bátahúsi | 50.000 |
Síldarminjasafnið | Bátasmíði | 75.000 |
Félag um Ljóðasetur Íslands | Veggspjöld | 100.000 |
Leikfélag Siglufjarðar | Uppsetning á leikriti | 100.000 |
Herhúsfélagið | Endurbygging Gránufélagsverslunar | 250.000 |
Samtals: | 1.225.000 |
Styrkþegar og stjórn Menningarsjóðs.
Karlakór Siglufjarðar stjórnandi Guðrún Ingimundardóttir.
Hjálmar Jónsson spilar á harmonikku.
Gestir.
Gestir.
Gestir.
Gestir.
Gestir.
Boðið upp á kaffi.
Ljósm. GJS
Athugasemdir