Útimarkaður á Rauðkutorgi

Útimarkaður á Rauðkutorgi Útimarkaður var haldinn á Rauðkutorgi laugardaginn 4. ágúst í blíðskaparveðri 17 gráðu hita. Fjölmenni sótti markaðinn sem var á

Fréttir

Útimarkaður á Rauðkutorgi

Rauðkutorg
Rauðkutorg
Útimarkaður var haldinn á Rauðkutorgi laugardaginn 4. ágúst í blíðskaparveðri 17 gráðu hita. Fjölmenni sótti markaðinn sem var á mörgum borðum. Það er ljóst að margir hafa gaman af að versla við svona aðstæður.

Hér koma myndir frá markaðnum.























Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst