Útimarkaður á Rauðkutorgi
sksiglo.is | Almennt | 07.08.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 760 | Athugasemdir ( )
Útimarkaður var haldinn á Rauðkutorgi laugardaginn 4. ágúst í blíðskaparveðri 17 gráðu hita. Fjölmenni sótti markaðinn sem var á mörgum borðum. Það er ljóst að margir hafa gaman af að versla við svona aðstæður.
Hér koma myndir frá markaðnum.











Texti og myndir: GJS
Hér koma myndir frá markaðnum.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir