Útvarpsráð Fm.Trölla

Útvarpsráð Fm.Trölla Útvarpsráð Fm.Trölli hélt fund nýlega til þess að fara yfir dagskrá komandi vetrar.

Fréttir

Útvarpsráð Fm.Trölla

Fundur hjá Útvarpsráði Fm.Trölla

Útvarpsráð Fm.Trölli hélt fund nýlega til þess að fara yfir dagskrá komandi vetrar. 

Mikið var rætt og spjallað og ógrynni hugmynda var komið á framfæri. Andri og Siðlausu stúlkurnar reyttu af sér brandarana, bæði siðlausa og ekki. Gunnar Smári og Gulli Stebbi reyndu að hafa stjórn á þessu en það er víst hægara sagt en gert þegar siðleysingjar eru annars vegar. Við Steini Sveins sátum svo eins og 10 ára skóladrengir og hlustuðum agndofa á "reynslumeira" fólkið í alls konar málum ræða alls konar mál sem við skildum ekkert í og ég held að við munum aldrei skilja sökum þess hve einfaldar og viðkvæmar sálir við Steini erum (allavega ég).

Einhverjar breytingar munu verða á útsendingartíma einhverra þátta hjá stöðinni og áætlað er að bæta við þáttum, færa til þætti, halda Tröllapartý o.sv.fr.

Þetta er góð þróun og útvarpið er alltaf að styrkjast og bæta við sig hlustun sem er alveg meiriháttar

Áfram Fm.Trölli!! 

fm.trolli.is á netinu og bylgjulengd 103,7MHz á Tröllaskaga

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli

trölli


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst