Vaskir rollubændur í jólasmölun
sksiglo.is | Almennt | 30.12.2010 | 15:15 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 430 | Athugasemdir ( )
Óðinn Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson,báðir siglfirskir rollubændur og Jóhannes Ríkharðsson og Jón Númason sem eru bændur úr Fljótunum, smöluðu nokkrum kindum sem orðið höfðu eftir úti á Siglunesi.
Vel gekk að ná þeim og Jóhannes eigandi þeirra er að vonum ánægður með að vera búin að ná þeim í hús.
Vel gekk að ná þeim og Jóhannes eigandi þeirra er að vonum ánægður með að vera búin að ná þeim í hús.
Athugasemdir