Vaskir rollubændur í jólasmölun

Vaskir rollubændur í jólasmölun Óðinn Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson,báðir siglfirskir rollubændur og Jóhannes Ríkharðsson og Jón Númason sem eru

Fréttir

Vaskir rollubændur í jólasmölun

Rollubændurnir Óðinn, Jóhannes, Jón og Halli
Rollubændurnir Óðinn, Jóhannes, Jón og Halli
Óðinn Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson,báðir siglfirskir rollubændur og Jóhannes Ríkharðsson og Jón Númason sem eru bændur úr Fljótunum, smöluðu nokkrum kindum sem orðið höfðu eftir úti á Siglunesi.

Vel gekk að ná þeim og Jóhannes eigandi þeirra er að vonum ánægður með að vera búin að ná þeim í hús.

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst