Veðurguðirnir ósáttir við frétt Sigló.is – lokað í Skarðinu
sksiglo.is | Almennt | 29.12.2010 | 11:55 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 537 | Athugasemdir ( )
Eitthvað voru veðurguðirnir ósáttir við það að Sigló.is væri að reikna með að veðurfræðingar hefðu nú rétt fyrir sér, í dag sýndu þeir vald sitt og skíðasvæðið í Skarðsdal er lokað þrátt fyrir ágætis spá á vedur.is. Ekki er þó að sakast við Ingó og Veðurguðina, en þeir hafa líklega lítið með þetta að gera.
Þrátt fyrir að hafa stefnt á að skíðasvæðið væri opið alla daga um jólin var ekki hægt að stýra skapi veðurguðanna. Í dag verður því lokað í Skarðinu vegna veðurs en vonandi sjá veðurguðirnir af sér á morgun.
Þrátt fyrir að hafa stefnt á að skíðasvæðið væri opið alla daga um jólin var ekki hægt að stýra skapi veðurguðanna. Í dag verður því lokað í Skarðinu vegna veðurs en vonandi sjá veðurguðirnir af sér á morgun.
Athugasemdir