Veðurguðirnir ósáttir við frétt Sigló.is – lokað í Skarðinu

Veðurguðirnir ósáttir við frétt Sigló.is – lokað í Skarðinu Eitthvað voru veðurguðirnir ósáttir við það að Sigló.is væri að reikna með að veðurfræðingar

Fréttir

Veðurguðirnir ósáttir við frétt Sigló.is – lokað í Skarðinu

Þessir veðurguðir voru þó ekki ósáttir við fréttina
Þessir veðurguðir voru þó ekki ósáttir við fréttina
Eitthvað voru veðurguðirnir ósáttir við það að Sigló.is væri að reikna með að veðurfræðingar hefðu nú rétt fyrir sér, í dag sýndu þeir vald sitt og skíðasvæðið í Skarðsdal er lokað þrátt fyrir ágætis spá á vedur.is. Ekki er þó að sakast við Ingó og Veðurguðina, en þeir hafa líklega lítið með þetta að gera.

Þrátt fyrir að hafa stefnt á að skíðasvæðið væri opið alla daga um jólin var ekki hægt að stýra skapi veðurguðanna. Í dag verður því lokað í Skarðinu vegna veðurs en vonandi sjá veðurguðirnir af sér á morgun.

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst