Jarðvegsskoðun á Snorragötu

Jarðvegsskoðun á Snorragötu Í morgun fór Vegagerðin að skoða jarðveg undir breytingu á Snorragötu. Vegagerðin er búin að fá grænt ljós á fjármögnun á

Fréttir

Jarðvegsskoðun á Snorragötu

Jarðvegur skoðaður
Jarðvegur skoðaður
Í morgun fór Vegagerðin að skoða jarðveg undir breytingu á Snorragötu. Vegagerðin er búin að fá grænt ljós á fjármögnun á þessari framkvæmd.

Þetta er um 600 metra kafli sem eftir er að klára. Hugsanlegt er að það verði bara sett uppfylling, þar sem vegurinn fer út í sjó í haust, látið síga í vetur og gatan síðan kláruð næsta vor.

Verkið verður klárað ef mögulegt er. Þetta er innkeyrslan í bæinn frá Héðinsfjarðargöngum og telst þjóðvegur í þéttbýli.



Tæknimenn að skoða jarðveg.



Jón Magnússon verkfræðingur Vegagerðar.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst