Jarðvegsskoðun á Snorragötu
sksiglo.is | Almennt | 10.08.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 463 | Athugasemdir ( )
Í morgun fór Vegagerðin að skoða jarðveg undir breytingu á Snorragötu. Vegagerðin er búin að fá grænt ljós á fjármögnun á þessari framkvæmd.
Þetta er um 600 metra kafli sem eftir er að klára. Hugsanlegt er að það verði bara sett uppfylling, þar sem vegurinn fer út í sjó í haust, látið síga í vetur og gatan síðan kláruð næsta vor.
Verkið verður klárað ef mögulegt er. Þetta er innkeyrslan í bæinn frá Héðinsfjarðargöngum og telst þjóðvegur í þéttbýli.

Tæknimenn að skoða jarðveg.

Jón Magnússon verkfræðingur Vegagerðar.
Texti og myndir: GJS
Þetta er um 600 metra kafli sem eftir er að klára. Hugsanlegt er að það verði bara sett uppfylling, þar sem vegurinn fer út í sjó í haust, látið síga í vetur og gatan síðan kláruð næsta vor.
Verkið verður klárað ef mögulegt er. Þetta er innkeyrslan í bæinn frá Héðinsfjarðargöngum og telst þjóðvegur í þéttbýli.
Tæknimenn að skoða jarðveg.
Jón Magnússon verkfræðingur Vegagerðar.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir