Vinjettuhátíð í Ljóðasetrinu þann 18. mars

Vinjettuhátíð í Ljóðasetrinu þann 18. mars Sunnudaginn 18. mars nk. frá kl. 20.00 til 22.00. mun Ármann Kr. Reynisson verða með Vinjettuhátíð í

Fréttir

Vinjettuhátíð í Ljóðasetrinu þann 18. mars

Gestir á Ljóðasetrinu
Gestir á Ljóðasetrinu
Sunnudaginn 18. mars nk. frá kl. 20.00 til 22.00. mun Ármann Kr. Reynisson verða með Vinjettuhátíð í Ljóðasetrinu.

Þar mun Ármann lesa úr verkum sínum ásamt nokkrum nemendum Menntaskólans á Tröllaskaga, kvæðafólk úr Rímu mun kveða íslensk þjóðlög og Sturlaugur Kristjánsson og Þórarinn Hannesson leika tónlist á milli atriða.

Svona vinjettudagskrár hafa verið haldnar vítt og breytt um landið undanfarin ár og verið vel sóttar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur er ókeypis, kaffi og meðlæti verður til sölu í hléi.









http://ljodasetur.123.is/

 Myndir: GJS



Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst